Hápunkti RFF var náð í dag þegar allir hönnuðirnir sýndu hvað í þeim býr. Rosa gaman að sjá fjölbreytnina. Farmers Market var eitt af fatamerkjunum sem voru að sýna. Mikið var lagt í sýninguna. Lifandi tónlist og foss í bakgrunni til að skapa einstaka stemmingu. Til að skapa þema var nefnt sýninguna ,,Frjálst er í fjallasal''.Mikið stúss var baksviðs svo ég náði ekki mikið af myndum en hér fyrir neðan eru nokkrar ''backstage'' myndir.
Skoðið hér myndir af sýningunni sjálfri. Kom vel út, gaman þegar heildarsýnin gengur upp.
No comments:
Post a Comment