Fór á sýningu útskriftanemenda dansbrautar LHÍ 2013 síðasta laugardag. Skemmtileg og fjölbreytt verk. Það var fallegt að sjá hversu mikil vinna var lögð í verkin. Það var frítt inná þessa sýningu en ég mun pottþétt borga inná sýningar framtíðarinnar hjá þessum danshöfundum og dönsurum.
No comments:
Post a Comment