The Beasts Of The Southern Wild

Horfði á þessa mynd í gær. Hún er ótrúlega góð, falleg og hugljúf. Aðalleikararnir standa sig með ótrúlega vel. Aðalleikonan Quvenzhané Wallis er aðeins 9 ára og var tilnefnd fyrir Óskarinn sem besta leikona í aðalhlutverki. Pabbinn í myndinni stóð eftir í manni sem er leikinn af Dwight Henry sem er ekki lærður leikari heldur bakari.
Þetta leikarapar gefur frá sér svo mikla og raunverulega einlægni. Mæli með þessari mynd.







No comments: