RFF hátíðin endaði í gær svo sunnudagurinn var nýttur í HönnunarMars. Ég og systir mín tókum daginn með trompi og náðum að skoða flest allt sem við vildum sjá.
Fallegt veður, sólin skein hátt en norðanáttin stríddi manni smá en þetta er nú bara Ísland.
1 comment:
Mjög fínar myndir. Gaman að sjá myndir frá þeim sýningum sem ég komst ekki í :)
Post a Comment