Kósý sunnudagskvöld


Ég fæ lög á heilan mjög oft. Lagið Featherstone með The Paper Kites er lag dagsins hjá mér. Elska líka myndbandið við þetta lag og því ákvað ég að teikna smá undir áhrifum þess. Teiknaði lítið dýragengi. Hér fyrir neðan getið þið séð afrakstur kvöldsins og líka myndbandið sjálft. 
Vonandi er helgin búin að vera þægileg, mín hefur verið það.
Held ég endi helgina með heitu kakó og þessu lagi á replay. No comments: