Ég elska óróa

Þeir sem þekkja mig vita vel hvað óróar eru mér kærir. Að búa til óróa er mjög róandi fyrir mig.
Er búin að vera hugsa mikið nýlega og þurfti því aðeins að róa heilann frá öllu áreitinu. Í dag bjó ég til lítinn óróa. Hér eru myndir sem ég tók af vinnslunni og umhverfinu.


1 comment:

ValaBjorg said...

Villtu kenna mér að búa til óróa? Langar svo að kunna það.