Eftirmiðdags göngutúr

Rosa fallegt veður í dag. Ég og pabbi fórum í göngutúr og enduðum í bakaríinu.
Bakarísmatur og kaffi er snilld.

No comments: