Að gefa verk eftir sjálfan sig er skemmtileg og persónuleg gjöf.
Hér eru tvær collage myndir sem ég gerði síðustu nótt ;)
Striga er hægt að kaupa í Tiger og Söstrene Grene (auðvitað). Það þarf heldur ekki endilega að nota fína striga til að gera verk. Ég notaði striga í eina mynd og síðan notaði ég gamla skurðbrettið mitt.
No comments:
Post a Comment