7.desember - Jólasveinarnir og vættir

Eitt það skemmtilegast sem Reykjavíkurborg setur upp fyrir jólin í samstarfi við sjóminjasafnið eru jólasveinarnir og vættirnir.  Þetta tengist skemmtilegum ratleik sem hægt er að fara með fjölskyldunni. Upplýsingar um ratleikinn er hægt að finna hér.

Ég og mamma fórum aðeins eftir vinnu að skoða jólasveinana og vættina. Það er nýr vættur, Rauðhöfði er hvalurinn frá Hvalfirði. Hann hefur það kósý útá Granda við Kaffivagninn.
Hér er nokkrar myndir af þessum dúllum sem eiga Reykjavík núna.
No comments: