5.desember - Hálsmen

Vá! Strax komin 5.desember. Jólin á næsta leyti. Fólk byrjað að segja gleðileg jól þegar það kveður sem mig finnst soldið snemmt. Í morgun byrjaði ég á hálsmenum sem ég ætla að gefa vel völdnum í jólagjöf :)Hér eru nokkrar myndir af efnisvalinu og vinnslunni. Var ekki alveg viss hvort ég átti að sína lokamyndina en þið fáið pottþétt að sjá nokkrar myndir þegar líða fer á vikuna. 


No comments: