10.desember - Jólapakkar

Að pakka inn jólagjöfum finnst mér ekki leiðinlegt og legg ég alltaf mikla vinnu í að pakka inn hverri gjöf. Í dag náði ég að kaupa gjafir fyrir alla herra heimilisins og pakkaði þeim að sjálfsögðu inn :)
Hér eru gjafirnar fallega pakkaðar inn.
No comments: