11.desember - Að pimpa upp stóla

Fékk tvo stóla um daginn úr Góða Hirðinum á 500 kr stykkið. Ákvað að lífga aðeins uppá þá með smá teipi og spreyji. Þetta getur verið fínasta jólagjöf til þeirra sem eru nýbyrjaðir að búa :)
Skemmtileg jólagjöf á sirka 2500 kr ( ef tekið er spreyjið og teypið).

Hér eru nokkrar myndir af stólavinnslunni hjá mér í morgun, þeir þurfa að þorna svo ég get ekki sýnt ykkur lokamyndina alveg strax.
Sýni lokaútkomuna seinna í vikunni :) 


No comments: