9.desember - Myndataka/Behind the scenes

Þennann sunnudagsmorgun vann ég með yndislegum stelpum að myndatöku.
Vildi ná fallegum myndum ásamt hálsmennum sem ég er búin að búa til.
Fyir glugga 9. vil ég sýna ykkur myndir frá baksviði myndatökunnar.
1 comment:

Anonymous said...

Þetta verður eitthvað :)