Sandra Juto

Sandra Juto er graffískur hönnuður frá Svíþjóð. Hún gerir allskyns skemmtilega hluti og er því einn af mínum uppáhalds graffísku hönnuðum.

Flickr-ið hennar
Bloggið hennar
Potrfolio-ið hennar

Síðan er hægt að kaupa skemmtilegu hönnun hennar hér.


 
 

8 comments:

JoewardM said...

so cute! :]

Augnablik said...

Ó já hún er svo skemmtileg og bloggið þitt er líka svo fínt verð ég að segja;)*

Erla said...

Uppáhalds!

ólöf said...

oh já, Sandra Juto er algjört æði

wardobe wonderland said...

æææ en sætt.. verð að tjékka á henni :D

Bára Bjarnadóttir said...

Þú ert svo góð í að finna svona snilld Iona. Hún er komin beint á Bloglovin.

PS. Þú mannst að ég á afmæli eftir mánuð... og plakötin hennar eru frekar flott :)

Tamara said...

Oh, so sweet, love these!

Oooverdressed said...

Kjút!!