Mary-Kate og Ashley eru í miklu uppáhaldi hjá mér ásamt Siennu Miller þegar það kemur að því að velja uppáhalds tísku-icon.
Finnst gaman að Mary-Kate og Ashley eru ekki með alveg eins stíl. Þrátt fyrir það fýla ég báða stílinna, hef gaman að blanda saman dömulegum klæðnaði (Ashley) og smá hipp/kúl lúkkinu hennar MK við.
Sætar systur. Það eru til fullt af bloggum sem tileinka sér það eina að fylgjast með þessum tveimur skvísum. Það blogg sem ég fylgist með heitir Olsens Anonymous. Tjekk'it!
3 comments:
Sammála! Þú veist... ef Siennu er skipt út fyrir Chloe :)
Jeee Chloe hin eilífðar svala pía
Flottar systur. Mary-Kate er í meira uppáhaldi hjá mér samt
Post a Comment