Í sumar er ég að vinna sem flokkstjóri yfir Graffiti Verkefni Hafnarfjarðar. Þessi hópur vinnur við að skreyta Hafnarfjörð fallegum verkum og reyna að opna hug fólks á graffiti sem list.
Graffiti er alls ekki veggjakrot líkt og margir segja það sé. Krot er krot en graffiti er list, falleg verk eftir listamenn.
Í hópnum eru ungir krakkar sem eru hverjum öðrum hæfileikaríkari. Hér eru nokkrar myndir af vinnunni í sumar teknar á filmu. Filman fór í rugl en mér finnst það bara skemmtilegra.
Addið verkefninu á facebook með því að leita af : Graffiti Verkefni Hafnarfjarðar og fylgist með okkur.
4 comments:
fíla þessa thug-babies
Elska þessi thug-babies
i can't understand what is says but the photos are great.and those bos are great as well. :]
haha mér finnst bara enn betra þetta rust á filmunni..væri mjög hallærislegt hefðiru photoshoppað það inná, en er bara skemmtilegt fyrst það er í filmunni:) gaman faman laman
Post a Comment