16. desember – Uppáhalds jólatré

Labba daglega framhjá nokkrum jólatrjám. Jólatréð hjá Hallgrímskirkju,
jólatréð á Egilsgötu og síðan litlu sætu trén á Sundhöll Reykjavíkur.
Trén eru ótrúlega falleg snemma morguns og bara alltaf.No comments: