15. desember – Kertastjakar

Krukkur eiga það til að safnast upp hjá mér. Krukkur er hægt að nota í margt.
Bjó ti einfalda kjertastjaka úr krukkum í dag.
Átti til hvíta og rauða hringlímiða sem virka vel sem skraut.

No comments: