Pólar 2015 – Sýningin Brúum bilið

Fór ásamt fallegu föruneyti á Stöðvarfjörð fyrir nokkrum vikum.
Héldum þar sýningu undir brú og nutum þess að vera á Stöðvarfirði.
Mæli eindregið með löngum (eða stuttum) helgum út á land.
Núna er ferðinni heitið norður á Dalvík. 
Góða helgi!

No comments: