Waiting … and waiting

Waiting and waiting er verkefni sem ég ásamt góðum hópi samnemenda erum að vinna að.
Við erum að rannsaka það að bíða. Hvað er að bíða? Hvernær erum við að bíða? Afhverju er slæmt að bíða?
Gerðum plagg til að vekja umhugsun um þetta.
Verkefnið er að þróast. Verður gaman að sjá hvert við förum með þetta allt.
Meira um verkefni hér.

No comments: