Skapandi meistaramánuður #2

Á haustin kemur alltaf löngun í ost, brauð og pestó. 
Í dag tók ég skapandi pestó gerð fyrir.
Þetta var í fyrsta skipti sem ég geri pestó og heppnaðist einstaklega vel.
Mjög einfalt og gott. 




Fysta saxa saman basilíkunni og hvítlauk. Mér finnst gróft pestó gott svo ég notaði hníf. 
Einnig hægt að nota blandara. 

Saxa síðan furuhnetunum … 

og blanda ostinum síðan við. 

Blanda síðan olíu í lokinn við. 




No comments: