Skapandi meistaramánuður #1

Meistaramánuðurinn mikli er genginn í garð og ætla ég að halda út skapandi mánuði hér.
Sem sagt blogg á hverjum degi í einhverju formi sköpunar. 
Ætla að byrja þetta á blómum og sjáum hvert það leiðir. 
Gangi ykkur vel. No comments: