Skapandi meistaramánuður #18 – Matarblætismyndir af eggjasalati dagsins

Gerði eggjasalat í morgun sem ég tók með mér í vinnuna. 
Gladdi það samstarfskonu mína mikið. 
Eggjasalat er súper einfalt og mæli ég með því að allir prufi sig áfram í salatgerðinni. 
Gaman að finna út hvað hentar þér best. Mér finnst t.d. betra að nota grískt jógúrt í stað majónes.

No comments: