Skapandi meistaramánuður #17 – Bókverk úr gömlum bókum

Veikindi voru að hrjá mig í dag. Ég gerði samt sem áður eitthvað skapandi líkt og aðra daga. 
Held það hafi bara hjálpað mér í veikindunum að skapa eitthvað fínt. 
Gerði tvö bókverk úr gömlum, rifnum bókum sem ég fékk gefins.No comments: