Skapandi meistaramánuður #13 – Pennaílát

Pennar og dót eiga það til að safnast upp hjá mér.
Fór í Góða Hirðinn í dag og fann tvo falleg glös á 10 kr stykkið og bjó til þessi einföldu ílát fyrir pennanna.
Alltaf gott að hafa skipurlag og algjör snilld þegar skipurlagið er líka fallegt. 


No comments: