Skapandi meistaramánuður #14 – Nammigerð á Leifsgötunni

Möndlur og sykur er það eina sem er í þessu sætindi. 
Bjó til þetta sætindi í kvöld og ætla mér að taka það í skólann á morgun. 
Mæli með því að þið prufið að gera svona konfekt, passið ykkur samt á heita sykrinum.

No comments: