Össur

Síðastliðinn föstudag fór ég í skoðunarferð með skólanum um Össur. Ég fylltist stolti þegar ég fór í gegnum þetta fyrirtæki, sterk íslenskt fyrirtæki. Fékk að taka örfáar myndir af höfuðstöðvunum.


No comments: