Fyrsta einstaklingsverkefnið mitt

Fyrsta einstaklingsverkefni mitt í LHÍ var að skapa veröld/samfélag. Fór marga hringi í hugmyndavinnunni. 
Lokamyndin var prentarasamfélag í leita af nema í 6 mánaða starfsnám. 
Hannaði útlit og skipurlagði áróður. 
Ég er búin að fá nokkra pósta um hvort ég ætla að vera með skapandi mánuð í ár en vegna skólavinnu verð ég að segja pass en ætla að reyna að setja inn fleiri færslur. Sýna skólavinnuna og fleira. 
Allt er gott í hófi alla mánuði. 

---

This is my first school project @ Iceland Academy of the Arts. 
The project was to create a world/community. I ended up making a printers community looking for a intern.