Endurspeglun

Afsaka færsluleysið á mér nýlega. Það hefur verið slatti að gera.
Hef mikið verið að mynda endurspeglanir. Endurspeglanir er skemmtilegt viðfangsefni sem hægt er að leika sér slatta með. 
Hér eru myndir sem ég tók í vinnunni þegar það var lítið að gera. Endurspeglanir eru útum allt, maður þarf bara að horfa aðeins í kringum sig.


1 comment: