A wall in the park - England


Fór til Englands í nokkra daga til að heimsæka ömmu og afa. Þetta var róleg og þægileg ferð. Fór meðal annars í nokkra göngutúra með dömuhundinn þeirra Polly.
No comments: