13.desember - Filma úr framköllun

Skemmtileg jólagjöf er Tigerfilmuvél eða mynd tekin á einnota tigermyndavél. 
Skítug Tigerfilma getur komið skemmtilega út.
Framkalla og fara síðan í Góða Hirðinn og kaupa fallegan og ódýrann ramma.