My ''first'' work

Ég hef aldrei myndað heila, skipurlagða myndaséríu fyrr en núna.
Ég myndaði tískuþátt fyrir skólablaðið mitt Beneventum, þar sem ég myndaði, gerði öll fötin og teiknaði inná myndirnar. Duglega Helga Karólína sá um förðunina og Alma systir veitti mér andlegan stuðning við myndatökuna.
Módelin fallegu eru þær Vigdís Hlíf og Heiðdís Chadwick.
Hér eru nokkrar myndir frá séríunni. Hér er hægt að líta á allar myndirnar.

I have never taken part in a planed photo shoot before now. I photographed my on collection of clothes for my school paper. I drew on the pictures, the makeup artist was Helga Karólína and my sister Alma helped me on set.
The beautiful models are Vigdís Hlíf and Heiðdís Chadwick. 
Here below are some photos from the shot and you can look at them all on my flickr here8 comments:

Anonymous said...

Þetta sería er svo flott hjá þér Iona, ótrúlega flott.

ulfarloga said...

Sjúklega töff myndin með vængjunum.

magna rún said...

vá þetta er sjúklega flott hjá þér!

Alex said...

æðislegar myndir!!

-alex

Heiðdís Lóa said...

mjög flottar myndir !!

Anonymous said...

Þetta er svo brjálæðislega flott hjá þér!

Augnablik said...

Þú ert augljóslega mjög hæfileikarík, frábærlega fínar myndir og teikningar*

the nyanzi report said...

great lighting.