Back to the future

Irina Werning tók þessa myndaseríu, mjög skemmtileg. Sannar að fólk breytist ekkert.

People don't change. Photos by Irina Werning.


6 comments:

Heiðdís Lóa said...

hehe þetta er mjöög sniðug hugmynd hjá henni og fyrsta myndin er geðveik.
En ertu hætt í dansinum ??

The AstroCat said...

Já mjög sniðug hugmynd :)

Með dansinn þá varð ég að hætta í nútíma útaf anna en ég er enn í Afró :)

Heiðdís Lóa said...

já ókey skil :)

enn mér langar mikið að forvitnast med myndavélina sem þú fékkst í afmælisgjöf, hún er ótrúlega flott.

Keyptu mamma þín og pabbi myndavélina af síðunni sem þú póstaðir með blogginu ? Og er hægt að senda til íslands ? :)

Heiðdís Lóa

Glitur said...

Skemmtileg sería!

Sóley

magna rún said...

Vá mjög skemmtilegar myndir, alger snilld!

Berglind said...

Ég elska þessa hugmynd að endurgera gamlar myndir.. Og þessar eru ótrúlega flottar!