KósýKvöld

Baggalútur á fóninum og kakó í bolla. Kósý föstudagskvöld.
Fann þessa sniðuga hugmynd á vafri mínu um veraldarvefinn hér.
Soldið kósý hugmynd.

6 comments:

Anonymous said...

Þetta er kósý.
Og heldur hita.
Heitt.
Alveg eins og þú.
-Bára Gísla

ólöf said...

haha, krúttlegt.

Sniðugt líka, en ég held nú að ég myndi láta fjárfestinguna
í þessu vera samt;) vonandi var föstudagskvöldið ljúft og kósý eins og planið var;)

Bára Bjarnadóttir said...

en fínt :) læturðu ekki reyna á prjónahæfileika þína í býrð til eitt stykki fyrir mig?

wardobe wonderland said...

Þetta er sætt & sniðugt! ég þarf svona!

-alex

jonamaria said...

Haha, þetta er sætt! Sérstaklega þetta fjólubláa með slaufunni. Fólk getur prjónað jólagjöfina í ár :)

Kristrún Elsa said...

Mig langar í!