I blame Coco

Eliot Pauline eða I blame Coco er rosalega svöl og bresk. Hún er fyrrverandi módel (t.d. Burberry) og núverandi söngkona. Ég mæli með að þið hlustið á hana. Hún er með mjög einstaka rödd.