Línuteikningarnar mínar.

Heillast af andlitum og teikna oft upp hraðskissur. Ekki fullkomnar myndir en samt sem áður reyni ég að ná vissum einkennum úr andliti þess sem ég er að skissa. Hér eru nokkrar skissur af fjölmörgum sem ég hef gert. 
Skissurnar eru af vinum og einnig eftir myndum af fólki (fasjónfólki) sem ég hef fundið í gegnum netið eða í tískublöðum. 

Here are some of my fast sketches of people I know and don't. These are all pen sketches, some colored with watercolors. Hope you like them. 














1 comment:

Anonymous said...

Iona hippster hahaha:)

Mjög flottar myndir