Apinn Elí

Teikna mikið af ''krútt'' köllum eins og vinir mínir vilja kalla þá.
Teikna mikið af kisum. Er að prufa ný dýr og myndin hér að neðan er einn af mínu nýju krútt köllum.
Þetta er apinn Elí, hann er skírður í höfuðið á vinkonu minni Elínu.
Ég ætla að pósta fleiri köllum núna í vikunni eða einhverju öðru eftir mig. Eigið góða viku!

This is Eli the monkey. One of my new charaters I've been working on. More to come this week. 



No comments: