20!


Bára vinkona mín varð 20 ára um daginn og hélt lítið og sætt stelpu teiti uppfullt af gleði, kökum og blöðrum. Pastellitur var ríkjandi þar sem þema boðsins var Sofia Coppola. 
Við stelpurnar gáfum henni gjöf saman og í henni var ein hönnunarbók og einnig bleikur trefill (Verndarhendur) frá íslenska hönnunarfyrirtækinu Vík Prjóndóttir. 
Einnig mætti ég með polaroid vélina mína, tók myndir í afmælinu og gaf henni sem gjöf.
Hér fyrir neðan eru nokkrar vel valdar myndir sem ég tók...samt ekki með polaroid ;) 
Yndislegt kvöld í alla staði. 














5 comments:

Anonymous said...

Cute pictures. Looks like a lot of fun :)

Bára said...

yndislegar myndir :)

Guðrún Helga said...

Fallegar myndir. Fallegur svarti liturinn á síðunni þinni núna - haust/vetrarlegt : )

Heiðdís Lóa said...

Þú tekur svo skemmtilegar ljósmyndir :)

Anonymous said...

Sætar vinkonur :-)