Few extra photos


Ég póstaði nýlega myndum sem ég var búin að vinna fyrir skólablaðið mitt. Mig langaði að setja inn nokkrar auka myndir. Blanda af myndum frá myndatökunni og behind the scenes myndum.










4 comments:

ólöf said...

mér finnst þessi seinasta..af stelpunni sem hálf glottir..alveg gullfalleg:) mjög eðlileg en samt svo heillandi

the nyanzi report said...

interesting pictures.

Úlfar said...

Mér finst allveg rosalega gaman að skoða bloggið þitt :)

cobrastyle said...

aflottar myndir hja þer!