Dimmitering! Trúðslæti.

Ég dimmiteraði seinasta föstudag ásamt góðum vinum.
Ég og vinkonur mínar ákváðum að dimmitera sem trúðar, útkoman var yndisleg og heppnaðist rosalega vel.
Í MH er ekki valið einn búning fyrir allann útskriftaráfangann heldur eru það vinahóparnir sem velja hvað þeir vilja vera. Þessi hefð er góð og gefur kost á fjölbreyttni.

Þessi dagur var alltof skemmtilegur! Takk allir sem gerðu hann ógleymanlegan. Sérstaklega sólin sem kom akkurat úr felum á meðan við dimmiteruðum :)




















4 comments:

Unknown said...

Yndislegar myndir!

Bára Bjarnadóttir said...

svo gaman! -og fallegar myndir að venju :)

Unknown said...

Ó vá, æðislegir búningar og fallegar myndir :)

Úlfar said...

Elska að skoða bloggið þitt :D