Andreas Öhlund

Andreas Öhlund er ljósmyndari sem hefur heillað mig upp úr skónum núna nýlega.
Hann hefur verið að mynda fyrir danska tískublaðið Cover meðal annars.
Hér getið þið skoðað heimasíðun hans. Ég mæli með því að fara í gegnum allt, myndirnar eru þess virði að skoða. Eitthvað svo skemmtilegt og persónulegt við hverja einustu mynd.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir eftir hann, fengnar af síðunni LUNDLUND.

Andreas Öhlund is a photographer that has cought my eye these last days. His work is very inspirational and worth looking at. Here you can look at his website but I got the pictures here below from the site LUNDLUND.









6 comments:

Anonymous said...

Rosalega flottar myndir!

Heiðdís Lóa said...

Fallegar myndir !!

Bára Bjarnadóttir said...

mjög svalt -mjööööög ionulegt :)

ólöf said...

skemmtilegt:)

Maria Elba said...

great photos!

rouli said...

really cool post here!

amazin pics

ur blog is cool:)

kiss