Elle Fanning

Elle Fanning er ung leikkona. Hún er yngri systir leikonurnar Dakota Fanning. Hún hefur leikið í nokkrum kvikmyndum nú þegar, t.d. Babel og The Curios Case of Benjamin Button.
Ég fann þessar nýlegu ljósmyndir af henni í blaðinu Interview Magazine. Hún er svo sæt og jólaleg á þeim. Myndirnar eru rosalega skemmtilegar og eru teknar af ljósmyndaranum Steven Pan.

P.s. Vá aðeins 6 dagar til jóla! Ert þú tilbúin fyrir þau?





2 comments:

Rosa and Carlotta: Illustrated-Moodboard said...

she's a lovely girl and a great actress too :)

xx
fashion illustrations: Illustrated-Moodboard.com 

ólöf said...

svaka fínar myndir:) vissi ekki að Dakota Fanning ætti yngri systur sem væri að leika..