AGI&SAM SPRING/SUMMER 2011 MEN’S COLLECTION

Það heillar mig rosalega þegar karlmaður er vel klæddur. Þegar ég tala um vel klæddan mann þá þýðir það ekki að hann gangi í jakkafötum alla daga, alls ekki.
Það er maður sem veit hvernig fatastíllinn hans er og pælir aðeins í honum. Mér finnst það ekki draga neitt úr ''karlmennskunni'' ef menn pæla í hverju þeir gagna.

Hér fyrir neðan eru myndir frá vor/sumarlínu 2011  Agi&Sam þar sem litirnir ráða ríkjum. Rosalega litrík og skemmtileg lína hér á ferð. Lookbókin var mynduð af honum Luke Stephenson og módelið er hin ljóshærði og bláeygði Thomas Penfound.




4 comments:

Anonymous said...

Mjög flott föt, bakpokinn er klikkaður.

Anonymous said...

Þetta er svo fáránlega gott stöff!
B-dawg

Bára Bjarnadóttir said...

Like!
Er skrítið að mig langi í allar buxurnar fyrir sjálfa mig?

Kannski maður fari að kíkja í drengjadeildina...

The AstroCat said...

Alls ekkert skrítið við það, mig langar í öll fötin :)

Svo vel gerð, kósý og flott :)