Amma og Afi

Amma mín og afi voru ung á stríðstímanum þar sem afi var hermaður í breska hernum og amma var hjúkka.
Núna eru þau nokkrum árum eldri og hafa það kósý í sætu húsi í Englandi.

Hér eru myndir sem systir mín fékk, hún var í heimsókn hjá þeim um daginn.
Þau eru svo fallegt fólk.

My granny and grandpa where young at wartime. My grandpa was a soldier and my granny a nurse. Now they are few years older but still fabulous.


6 comments:

ólöf said...

en hvað þau eru fín og sæt:) neðsta myndin af ömmu þinni minnti mig smá á þessa mynd af Coco Chanel (ekki leiðum að líkjast!!!) - http://www.fashionencyclopedia.com/images/sjcf_01_img0073.jpg

Guðrún Helga said...

En fallegar myndir! Gaman að eiga svona.

wardobe wonderland said...

Ji hvað þetta eru yndislegar myndir af fallegu fólki!

Væri svo til í að geta upplifað þessa tísku! svo falleg og dömuleg/herraleg!

Alma Gytha said...

þau eru frábær

Bára Bjarnadóttir said...

Þessar myndir eru æðislegar. Amma þín og afi eru smekklegt fólk :)
Ég sé líka sterkan svip með afa þínum og öllum í fjölskyldunni þinni

Herdís said...

vá bára ætlaði að fara að segja það sama! þetta er rosalegt, þessi kjálki mun fylgja nafninu í margar aldir held ég. frábært.