Köpen

Er að fara til Kaupmannahafnar þann 11, eða eftir 3 DAGA!!! Get ekki beðið.
Köpen er ein af uppáhalds borgunum mínum. Það sem heillar mig mest er hvernig fólkið er, svo lat en svalt.
Klæðaburðurinn er einnig mjög heillandi.
Hlakka svo til að versla og hafa það kósý með kærastanum.

Myndirnar hér að neðan eru fengnar af Copenhagen Street Style

3 comments:

Bára Bjarnadóttir said...

verð komin á svæðið í fyrramálið! Þú mannst hvað það er gaman í Köben snemma á morgnana :)
Sé þig þar!

The Bloomwoods said...

aaa verðuru þá ekki í miðri fashion week þar?
heppin!
njóttu vel! :)
H

The AstroCat said...

Við sjáumst Bára :)

Og jú mikið rétt og ég mun njóta vel takk :)