Nýlega hef ég verið að horfa á eðal myndir á við Inception (Geðveik mynd!), Public enemies og síðan horfði ég á Nine í dag.
Í öllum þessum myndum leikur leikonan Marion Cotillard. Marion er frá þessum degi ein af mínum uppáhalds leikonum. Þessi leikona er hæfileikarík, frönsk og gullfalleg.
Ég skal þó leyfa ykkur að ráða því hvað ykkur finnst.
I love Marion Cotillard, such a good actress and so beautiful.
5 comments:
Hún er svo falleg
já mér finnst hún mjög góð. Stóð sig líka vel í Inception..seinasta mynd sem ég sá með henni:) hún er gullfalleg, minnir mig svolítið á Zoey Dechanel..sem mér finnst líka mjög sæt:)
Ég var einmitt að hugsa það sama eftir að ég sá Inception. Gullfalleg kona. Minnir mig á svona 40s glamúr kvikmyndastjörnu
Elska hana! Hún er líka fáránlega góð í myndinni um Edith Piaf, La Vie en rose.
Hún er gullfalleg
Post a Comment