Gleðilega páska

Nú er mánuður þar til útskriftarsýning LHÍ opnar á Listasafni Reykjavíkur. 
Mjög mikið að gera, mikið að hugsa um og pæla í yfir páskana. 
Þrátt fyrir æsing tengt verkefninu þá er alltaf gott að staldra aðeins við og njóta. 
Ég setti upp smá páskaskraut í tilefni hátíðarinnar, vorhátíðin eins og ég kýs að kalla páskana. 
Hér eru nokkrar myndir af skrautinu. Eigið gott frí og munið að njóta þess. 
No comments: