Snakk úr tortillum

Bjó til snakk úr tortillum þegar ég kom heim úr skólanum. 

Það sem þarf: 
Tortillur
Olive olía 
Salt/pipar

1. Skera tortillurnar í þríhyrninga 
2. Setja olíu í skál ásamt salt og pipar. 
3. Dýfa tortillu þríhyrningunum í olíuna og setja á ofnplötu með bökunarpappír. 
4. Elda tortillurnar þar til brúnar. 
5. Njóta með góðri ídýfu. 

Súper einfalt og gott! Mæli 100% með þessu. No comments: