18. desember – Jólabátar

Eitt seinkomið blogg hér á ferð. Verða því tvö í dag.
Í gær myndaði ég nokkra jólalega báta útá Granda.
Finnst skemmtilegt þegar bátarnir eru klæddir jólaseríum.
Eigið góða helgi og gangi ykkur vel þessa helgi. Örfáir dagar til jóla!

No comments: