Blóm og plöntur

Á afmæli á sunnudaginn svo ég hélt smá teiti í gær. Þemað var hárkollur og greinilega myndaðist smá þema í gjöfunum til mín.
Eftir kvöldið var komin heill frumskógur af plöntum. 
Fékk einnig fallega mjólkurkönnu og skál, hálsmen, teikningu og kaffikort á Reykjavík Roasters. Mega snilld!